Fljótsdalshreppur

Árlegur upplestur rithöfunda á Skriđuklaustri

Tilkynningar >>

Jólin nálgast á Skriđuklaustri og eitt af ţví sem gefur ţađ til kynna er árlegur upplestur rithöfunda úr jólabókum.

Upplestur úr jólabókum verđur miđvikudaginn 28. nóvember nćstkomandi kl. 20.00. Ţeir fimm rithöfundar sem koma eru:

Vigdís Grímsdóttir: Sagan um Bíbí Ólafsdóttur
Ţráinn Bertelsson:  Englar dauđans
Jón Kalman Stefánsson: Himnaríki og helvíti
Pétur Blöndal: Sköpunarsögur
Kristín Sv. Tómasdóttir: Blótgćlur (ljóđ)

Ţarna er ađ finna ćvisögu, viđtalsbók, skáldsögur og ljóđ og ţví ljóst ađ allir finna eitthvađ viđ sitt hćfi. Ţađ verđur einnig hćgt ađ kaupa bćkur á stađnum og fá ţćr áritađar. Ađgangseyrir er 1.000 kr. og innifaliđ er kaffi og smákökur.

http://www.skriduklaustur.is/islsida/upphafisl.htm

Til Baka