Fljótsdalshreppur

Árshátíđ í Hallormsstađaskóla

Tilkynningar >>

Árshátíđ Nemendafélagsins Bjarka verđur haldin

fimmtudaginn 25. mars kl. 18:00 í íţróttahúsi skólans.

Ţađ eru 6. - 9. bekkingar sem hafa stađiđ ađ undirbúningi hennar. Frumflutt verđur leikritiđ:

Tvö lík og nokkrar hugleiđingar

eđa

Hefur almćttiđ ekki uppgötvađ mátt blokkflautunnar

Leikţáttur saminn fyrir árshátíđ Hallormsstađaskóla í mars 2010

eftir fyrrum barnakennara, Jón Guđmundsson. Leikstjórn er í höndum Óskars A. Hjartarsonar og Dísu Maríu Egilsdóttur.

Ađ sýningu lokinni verđa veitingar í bođi og diskótek til kl. 21.00.

 

Ađgangseyrir er 1000kr. fyrir 12 ára og eldri.

Innifaliđ í verđinu er leikskrá, veitingar og diskótek.

Ađgangseyrir rennur í ferđasjóđ nemenda.

Veriđ öll hjartanlega velkomin !

Nemendaráđ Hallormsstađaskóla 

Til Baka