Fljótsdalshreppur

Íbúar Fljótsdalshrepps - sorpgámar- rúlluplast

Tilkynningar >>

SORPGÁMAR – RÚLLUPLAST

 

TIL ÍBÚA FLJÓTSDALSHREPPS

 

Frá mánudegi 14. júlí til mánudagsins 11. ágúst verđa stađsettir sorpgámar fyrir brotajárn, timbur og óflokkađ sorp viđ vegamót í Norđurdal (malarkrús viđ Valţjófsstađ).

 

 Í brotajárnsgáminn má setja allt járn og t.d. ónýt heimilistćki. Óćskilegt er ađ timbur fylgi međ járninu t.d. međ ónýtum girđingarnetum.  

Ónýt dekk má setja viđ hliđina á járnagámnum.

Ef um er ađ rćđa mikiđ magn af brotajárni sem íbúar vilja losna viđ t.d. bílar eđa stćrri heyvinnutćki eru ţeir beđnir um ađ hafa samband viđ oddvita. Til skođunar er ađ slíkt verđi sótt heim á bći.

 

Í timbugáminn má setja allt timbur og óflokkađ sorp í lokađa gáminn.

 

Undir engum kringumstćđum má setja spilliefni í gámana, en  síđar á árinu verđur fenginn sérstakur spilliefnagámur.

 

 

Vinsamlegast gangiđ vel um ţar sem gámarnir eru stađsettir og sjáiđ til ţess ekkert rusl geti fokiđ af gámastćđinu.

 

RÚLLUPLAST

 

Fimmtudaginn 17. júlí n.k. verđur á vegum sveitarfélagsins sótt notađ rúlluplast  til ţeirra bćnda sem ţess óska.  Vinsamlegast látiđ vita sem fyrst til oddvita ef áhugi er á láta taka plast.

 

Frekari upplýsingar eru veittar hjá oddvita í síma

471 1810 eđa GSM 847 0116

 

 

 

 

 

Til Baka