Fljótsdalshreppur

Ístölt Austurlands 2007

Tilkynningar >>

Hestamannafélagiđ Freyfaxi stendur fyrir Ístölti Austurlands 2007 á laugardaginn 24. febrúar. Mótiđ fer fram á Eiđavatni og hefst keppni kl. 10. Um 120 skráningar eru í keppnina og margir landsţekktir hestar og knapar. Um kvöldiđ er svo haldin Uppskeruhátíđ hestamanna á Eiđum. Nánar á heimasíđu Freyfaxa.

http://www.freyfaxi.net/

Til Baka