Fljótsdalshreppur

Útsvar, fasteignaskattur,leikskólagjöld, styrkir o.fl.

Tilkynningar >>

Áfram verđur frítt í leikskóla á Hallormsstađ fyrir börn úr sveitarfélaginu. Ţá verđa áfram greiddir styrkir vegna frístundastarfs barna og unglinga og námsstyrkir til ungmenna á aldrinum 16-25 ára sem eru í framhaldsskólanámi. Umhverfisstyrkir standa áfram til bođa sem og styrkir vegna kaupa á sauđfjárkvóta.

Reglur og umsóknareyđublöđ er ađ finna á heimasíđunni undir útgefiđ efni.

 

Til Baka