Fljótsdalshreppur

Þorrablót í Fljótsdal 2008

Tilkynningar >>

ÚTBÆINGAR, BROTTFLUTTIR OG AÐRIR ÁHUGASAMIR !!!

Tekið er við skráningum á þorrablót í símum 847 0116/ Gunnþórunn og 845 0670/ Jón Þór. Einnig er hægt að skrá þátttöku í tölvupósti á netfangið gi@fljotsdalur.is

Skráningarfrestur er til mánudagsins 28. janúar.

Til Baka