Fljótsdalshreppur

Ađalfundur BFF 2011

Tilkynningar >>

Ađalfundarbođ 2011

Ađalfundur Búnađafélags Fljótsdalshrepps 2011
verđur haldinn mánudagskvöld 28. mars kl. 19.19 í Klausturkaffi

Ađalfundurinn hefst á kjötsúpu og köku í bođi félagsins.

Dagskrá:
Venjuleg ađalfundarstörf
  Skýrsla stjórnar
  Reikningar og tillaga um árgjald
  Kosningar
   • stjórn
  • ţrír fulltrúar á ađalfund Búnađarsambands Austurlands mánudag 14. apríl
  • skođunarmenn reikninga
  Önnur mál og umrćđur
  • Á ađ byggja yfir tćki búnađarfélagsins?
  • Atvinnutćkifćri í sveitinni
  • Byggrćkt?
  • Repjurćkt?
  • Góđar hugmyndir vel ţegnar
Međ kveđju, stjórn búnađarfélagsins

Til Baka