Fljótsdalshreppur

Atvinnuuppbygging á Snćfellsörćfum

Tilkynningar >>

Atvinnuuppbygging í sátt viđ umhverfiđ

 á Snćfellsörćfum

 

 

Vatnajökulsţjóđgarđur, Ţróunarfélag Austurlands og Ţekkingarnet Austurlands bođa til vinnusmiđju ţann 30.nóvember milli kl 09:00-13:00, í húsnćđi ŢNA, Tjarnarbraut 39e, Egilsstöđum.

 

Dagskrá:

9.00- 9.20        Tćkifćrin í ferđaţjónustu á Snćfellsörćfum

Agnes Brá Birgisdóttir  - Ţjóđgarđsvörđur

9.20- 9.40        Tengsl milli ferđaţjónustuađila og söluađila

 Arngrímur Viđar Ásgeirsson framkvćmdastjóri Ferđaskrifstofu Austurlands.

10:00-12.00     Vinnustofa

12.00-12.30     Hádegisverđur

12.30-13.00     Samantekt frá hópum.

 

 

Tilgangu vinnusmiđjunar er ađ skođa atvinnuuppbyggingu á Snćfellsörćfum og ţau tćkifćri sem ţar liggja. Í dag er ekki mikil atvinnustarfsemi á ţessu svćđi og eru tćkifćrin til uppbyggingar gríđaleg.

 

Allir velkomnir – ađgangur ókeypis.

 

 

                          

 

Til Baka