Fljótsdalshreppur

Félagsţjónusta í Fljótsdalshreppi

Tilkynningar >>

Fyrir síđustu áramót var gerđur ţjónustusamningur milli Fljótsdalshérađs annars vegar og Fljótsdalshrepps og Borgarfjarđarhrepps hins vegar, um ađ félagsţjónusta Fljótsdalshérađs taki ađ sér ađ veita íbúum áđurnefndra sveitarfélaga félags-og barnaverndarţjónustu. Samningur er einnig um sameiginlega félagsmálanefnd. Samningana er ađ finna á heimasíđunni undir: Útgefiđ efni - samţykktir. Erindum er varđa félagsţjónustu sveitarfélaga s.s umsóknum um húsaleigubćtur, fjárhagsađstođ og barnaverndarmál skal koma á framfćri viđ félagsţjónustuna.

Félagsmálastjóri er Kristín Ţyri Ţorsteinsdóttir. Félagsţjónustan er til heimilis á Lyngási 12, Egilsstöđum. Sími 470 0700- netfang félagsmálastjóra kristinth@egilsstadir.is

Til Baka