Fljótsdalshreppur

Fljótdalsdagur Ormsteitis 19. ágúst 2012

Tilkynningar >>

DAGSKRÁ Í FLJÓTSDAL fyrir Ormsteiti

 

18. ágúst 2012

 

Végarđur kl. 13.00-16.00

Skyggnst til Skriđuklausturs

  • málţing um fornleifarannsóknina á Skriđuklaustri
 

dr. Steinunn Kristjánsdóttir og fleiri frćđimenn sem hafa rannsakađ fornleifarnar á Klaustri flytja erindi. Málţingiđ er opiđ öllum.

 

 

19. ágúst 2012

Fljótsdalsdagur Ormsteitis – Hátíđardagskrá á Skriđuklaustri


 

Gönguferđ, ratleikur, fjárdráttur, tónleikar, opnun minjasvćđis og guđsţjónusta í tilefni 500 ára frá vígslu kirkju klaustursins.

 

10:00 Sesseljuganga. Gengiđ frá Víđivöllum í Skriđuklaustur í minningu Sesselju Ţorsteinsdóttur sem gaf jörđina Skriđu undir klaustur. Mćting á Skriđuklaustri kl. 9.45 ţar sem menn sameinast í bíla.


 

Ratleikur Vatnajökulsţjóđgarđs. Mćting viđ Snćfellsstofu.

 

 

12:00 Opiđ hús í Upplýsingamiđstöđ Landsvirkjunar í Végarđi.

Hádegishlađborđ hjá Klausturkaffi

.

 

13:30 Hátíđardagskrá á Skriđuklaustri

 

- Minjasvćđiđ á Skriđuklaustri opnađ formlega af mennta- og menningarmálaráđherra

- Guđsţjónusta í tilefni 500 ára frá vígslu klausturkirkjunnar. Biskup Íslands predikar.

- Tónlistarflutningur: Örn Magnússon, Marta Halldórsdóttir og blandađur kór.

 

 
 

15.00 Tónleikar viđ Gunnarshús – ÁSGEIR TRAUSTI

 

Ţristarleikar međ óhefđbundnum íţróttum


 
Lengsti rababarinn mćldur hjá börnunum
 

 

Kaffihlađborđ

hjá Klausturkaffi

 

Barnastund viđ Snćfellsstofu

alltaf á heila tímanum frá kl. 13-16.

Til Baka