Fljótsdalshreppur

Fljótsdalsdagur Ormsteitis

Tilkynningar >>

Sunnudagur 27. ágúst.



Fljótsdalsdagur

 

10.00 Veiđikeppni í Bessastađaá.

Gönguferđ í Pálslund í Ranaskógi.



Hérađsmót í sveppatínslu

 

12.00 Skođunarferđ í Fljótsdalsstöđ Landsvirkjunar, lagt af stađ frá Végarđi.

Nes Sóknar Músikfélag frá Fćreyjum spila.



Hádegisverđarhlađborđ hjá Klausturkaffi

 

12.30 Grillađar pylsur og verđlaunaafhending í veiđikeppni og sveppatínslu í veislurjóđri Víđivallaskógar.

 

14.00 Dagskrá á Skriđuklaustri



Tónleikar - Without the Balls og Hjálmar

Íţróttamót Ţristar - keppt í fjárdrćtti, steinatökum, rababaraspjótkasti og pokahlaupi.

Sultukeppni - menn mćta međ heimagerđar sultur eđa

hlaup og dómnefnd velur ţá bestu.

Keppni um stćrsta rababarann - börnin mćta međ rababaraleggi og dćmt verđur eftir lengd



Kaffihlađborđ hjá Klausturkaffi



 

17.00 Ormsteiti slitiđ á Skriđuklaustri



Til Baka