Fljótsdalshreppur

Fljótsdalsdagur, Ormsteitis

Tilkynningar >>

Ţrátt fyrir ađ veđurblíđan sem veriđ hefur undarfarnar vikur vćri á undanhaldi, komu margir gestir í Fljótsdalinn.  Sigurvegarar keppnisgreinanna voru á öllum aldri. Pólskur starfsmađur Fosskrafts, sló innfćddum viđ í veiđikeppni í Bessastađaánni og 18 tegundir af sultum voru til bragđprófunar hjá dómurum.  Áheyrendur tónleika Hjálma og Without the balls í skálanum á Skriđuklaustri voru fjölmargir og skemmtu sér vel . Hjálmar voru ađ koma fram í síđasta sinn á tónleikum, en hljómsveitin hefur nú tilkynnt ađ hún sé hćtt.

Til Baka