Fljótsdalshreppur

Fundur í sveitarstjórn Fljótsdalshrepps 14. júní kl. 20

Tilkynningar >>

Til fundarins er bođađ af aldursforsteta nýkjörinnar sveitarstjórnar.

Dagskrá

 1. Greinagerđ kjörstjórnar um úrslit sveitarstjórnarkosninga

 1. Kosning oddvita til eins árs.

 1. Tilnefningar og kosningar í nefndir og ráđ.

 1. Deiliskipulag stöđvarmannvirkja Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal

Bréf Skipulagsstofnunar dags. 18.05

 1. Samstarf  nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi á sviđi félagsţjónustu og brunavarna.

Fundargerđ fulltrúa sveitarfélaganna frá 15.05

 1. Samningar vegna grenjaleita og refaveiđa í Fljótsdalshreppi

Bréf UST/Veiđistjórnunarsviđ dags.10.05

 1. Laun sveitarstjórna og nefnda

 1. Framkvćmdaleyfisbeiđni Hérađsverks vegna grjótnáms í Illhöfđa, áđur tekiđ fyrir 05.04.

 1. Bréf

a)      Umhverfisráđuneytiđ dags. 22. maí

b)      Félagsmálaráđuneytiđ dags. 24.05

c)      Félagsmálaráđuneytiđ dags. 11.05

d)      Pokasjóđur dags. 11.05

e)      ÍSÍ dags. 05.05

f)        BSA dags. 03.05

g)      Samráđshópur um Landsskrá fasteigna dags. 27.05

 1. Fundargerđir

a)      Byggingarnefnd 17.05

b)      Stjórn Brunavarna á Hérađi 11.05

c)      Skólanefnd Hallormsstađaskóla 11.05

d)      Félagsmálanefnd 88.fundur 08.05

e)      HAUST 26.04

Ársskýrsla HAUST 2005

 1. Fjárbeiđnir

a)      Hjólađ til góđs

b)      SSÁ

 1. Önnur mál

Ţórarinn J. Rögnvaldsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til Baka