Fljótsdalshreppur

Hrafnkelsdagur 2013

Tilkynningar >>

Fetađu í fótspor Hrafnkels Freysgođa laugardaginn 3.ágúst 2013.


Allir velkomnir,börn og fullorđnir!


Rútuferđ međ leiđsögn um söguslóđir Hrafnkelssögu. Stoppađ á
áhugaverđum stöđum.

Dagskrá hefst ađ Ađalbóli í Hrafnkelsdal um kl.16.
Leikţáttur, eldsmiđja, spjaldvefnađur, vattarsaumur, fornir leikir, grillađ
hrossakjöt, söngur, dans, ketilkaffi og fleira.
Brottför međ rútunni frá N1 á Egilsstöđum kl.13. Verđ 3.000 kr. fyrir 15
ára og eldri, 2.500 kr. fyrir félaga. Dagskrá ađ Ađalbóli innifalin utan
grillveitinga.
Gestir á eigin bílum greiđa 1.000 kr. fyrir 15 ára og eldri, 700 kr. fyrir
félaga, fyrir ţátttöku í dagskrá.
Sámsbar sér um grillveitingar. Verđ 2.000 kr. / mann.
Drykkir í bođi Ölgerđar Egils Skallagrímssonar.
Ferđahandbók fáanleg um Hrafnkelssögu, gönguleiđir o.fl. Verđ 3.500 kr.


Skráningu fyrir rútufara og ađra gesti lýkur kl.20 miđ.31.júlí
hjá Michelle s.462-1552 eđa lauffam@hive.is .
www.hrafnkelssaga.is

Til Baka