Fljótsdalshreppur

Leikskóli og skóladagheimlii gjaldfrjáls áriđ 2007

Tilkynningar >>

Sveitarstjórn samţykkti á fundi 12. desember sl. óbreytt fyrirkomulag varđandi foreldragjöld leikskóla og skóladagheimilis á Hallormsstađ áriđ 2007, fyrir börn međ lögheimili í Fljótsdalshreppi.

Samţykktin felur í sér ađ foreldrar sem eiga börn á skóladagheimili í Hallormsstađaskóla greiđa ekki fyrir dvöl ţeirra ţar. Foreldrar barna í leikskólanum Skógarseli greiđa ekki önnur leikskólagjöld en foreldrafélagsgjöld og fćđi.

Til Baka