Fljótsdalshreppur

Minjasafn Austurlands

Tilkynningar >>

Sumarsýning Minjasafns Austurlands er partur af samstarfsverkefni ţriggja safna, Minjasafns Austurlands, Museum Nord í Vesturalen í Noregi og Denegal County Museumí Donegal sýslu á Írlandi. Ţema sýningarinnar er ađ varpa ljósi á hlutverk sauđkindarinnar og afurđa hennar á ţessum ţremur svćđum.

Sýningarstjóri er Elfa Hlín Pétursdóttir  og Ríkey Kristjánsdóttir hannađi sýninguna.

Sýningin er opin alla daga vikunnar frá kl. 11-17, nema miđvikudag frá kl. 11- 19.

http://www.minjasafn.is/

Til Baka