Fljótsdalshreppur

Opnunarhátíđ Jazzhátíđ Egilsstađa á Austurlandi 25.-28. júní

Tilkynningar >>

Draumar eru tón- og dansverk eftir ţau Einar Braga(tónlist) og Irmu Gunnarsdóttur(dans)  Ţessi einstaki listviđburđur mun fara fram djúpt inni í fjalli nánar tiltekiđ í ađkomugöngum stöđvarhúss Fljótsdalsvirkunnar. Tónlistin í ţessu verki er komin út á geisladisk og eru margir frábćrir tónlistarmenn sem koma ađ fluttningi hennar en hljómsveitina skipa:

Gunnlaugur Briem: trommur
Jóhann Ásmundsson: bassi
Einar Bragi Bragason:
sax og flautur
Ólafur Schram: piano
Jón Hilmar Kárason: gítar


Irma Gunnarsdóttir samdi dansinn og sér um sjónrćna hliđ verksins. Dansararnir í verkinu eru frábćrir og hafa látiđ mikiđ ađ sér kveđa á ţeim vettfangi:
Guđrún Óskarsdóttir
Katla Ţórarinsdóttir
Inga Maren Rúnarsdóttir
Ţórdís Schram

http://www.jea.is/

Til Baka