Fljótsdalshreppur

Ráđning stađarhaldara á Skriđuklaustri

Tilkynningar >>


Halldóra Tómasdóttir íslenskufrćđingur hefur veriđ ráđinn til Stofnun Gunnars Gunnarsonar sem stađarhaldari en fjórtán manns sóttu um starfiđ. Halldóra kemur til starfa í júlímánuđi og mun hafa umsjón međ menningarstarfsemi Gunnarsstofnunar á Skriđuklaustri. Jafnframt mun hún vinna ađ kynningarmálum og ýmsum verkefnum stofnunarinnar međ forstöđumanni.

Halldóra er 38 ára međ háskólapróf í íslensku frá Háskóla Íslands 1993 og lagđi stund á háskólanám í dönsku viđ Kaupmannahafnarháskóla 1995-1999. Hún var kynningarfulltrúi viđ Háskóla Íslands árin 2000-2003 og lektor í íslensku viđ Háskólann í Kiel í Ţýskalandi 2003-2004 en stundar nú cand mag. nám í menningar- og miđlunarfrćđi viđ Syddansk Universitet í Danmörku.

Halldóra er gift Úlfari Trausta Ţórđarsyni og eiga ţau ţrjú börn, fimm ára telpu og tvíbura á öđru aldursári. Ţau munu búa á Skriđuklaustri.


 

Til Baka