Fljótsdalshreppur

Rosabaugur yfir Fljótsdal á nýjársnótt

Tilkynningar >>

Sjaldgæf sjón blasti við þeim sem litu til himins á nýjársnótt. Erfitt var að mynda rosabauginn , en Gunnar Gunnarson blaðamaður Austurgluggans gaf góðfúslega leyfi að birta hér á heimasíðunni mynd sem hann tók af baugnum og birti á heimasíðu Austurgluggans

http://agl.is/

Til Baka