Fljótsdalshreppur

Sýningar á Skriđuklaustri

Tilkynningar >>

Sýningum Kamillu Talbot og Ingrid Larssen ađ ljúka
- nýjar sýningar taka viđ

Sýningu bandarísku listakonunnar Kamillu Talbot í gallerí Klaustri lýkur föstudaginn 4. ágúst og sýningu á hálsskarti Ingrid Larssen í stássstofu lýkur 7. ágúst. Sunnudaginn 5. ágúst verđur opnuđ sýning á ljósmyndum Hrannar Axelsdóttur í gallerí Klaustri sem hún kallar Huldufólk og álagabletti. Eftir verslunarmannahelgina verđur síđan sett upp í stássstofunni sýning um Ágústínusarklaustriđ sem stóđ ađ Skriđu á 16. öld og á henni verđa m.a. sýndir munir úr fornleifarannsókninni sem stađiđ hefur síđustu ár.

Til Baka