Fljótsdalshreppur

Skólaakstur

Tilkynningar >>

 

Vegna forfalla auglýsir Fljótsdalshreppur eftir skólabílstjóra til skólaaksturs í Hallormsstađ.  Akstursleiđ er ákveđin í byrjun skólaárs í samráđi viđ oddvita. Fjöldi skólabarna er breytilegur, bifreiđ sem tekur 4-5 farţega kemur til greina, en ćskilegt er ađ hún geti tekiđ 7 farţega. Bifreiđastjórinn ţarf ađ hafa full réttindi til akstursins (aukin ökuréttindi) og bifreiđ sem uppfyllir ţćr kröfur sem lög og reglugerđir kveđa á um fyrir fólksbifreiđir til fólksflutninga. Ćskilegt er ađ bifreiđin sé búin fjórhjóladrifi. Öryggisbelti skal vera fyrir alla farţega. Fyrsti skóladagur skólaársins er föstudagur 24. ágúst. Áhugasamir um stöđuna hafi samband viđ Jóhann F.  Ţórhallsson , varaoddvita (í afleysingum fyrir oddvita) á skrifstofu i Végarđi , í síma 471 1810 eđa gsm 864 9080, fyrir fimmtudagskvöld 23. ágúst.

Oddviti Fljótsdalshrepps 

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

 

Til Baka