Fljótsdalshreppur

Skriđuklaustur-Gunnarsstofnun um páskana

Tilkynningar >>

Skriđuklaustur: Leirlist og lođfeldir um páskana - helgiganga á föstudaginn langa Síđasta kvöldmáltíđin heitir önnur tveggja sýninga sem opnađar verđa á Skriđuklaustri laugardaginn 28. mars kl. 14. Um er ađ rćđa sýningu frá Handverki og hönnun ţar sem átta leirlistarkonur sýna verk sérstaklega unnin fyrir ţessa sýningu. Sýningarstjóri er Sunneva Hafsteinsdóttir en sýnendur eru: Elín Haraldsdóttir, Embla Sigurgeirsdóttir, Guđný Hafsteinsdóttir, Kristbjörg Guđmundsdóttir, Kristín Sigfríđur Garđarsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Sigrún Jóna Norđdahl og Ţuríđur Ósk Smáradóttir. Í gallerí Klaustri sýnir Elísabet Karlsdóttir fatahönnuđur verkefni sitt STAND UP/ STAND OUT. Verkefniđ var styrkt af Eggerti feldskera og valiđ til ţess ađ taka ţátt í REMIX 2015, alţjóđlegri fata- og feldhönnunarkeppni í Mílanó sem haldin er í samstarfi viđ Vogue Talents. Meginefniviđur línunar er íslenska selskinniđ sem er notađ i bland viđ ull, silki, hreindýraleđur, rauđref og bísam. Sýningarnar standa til 12. apríl en opnunartími á Skriđuklaustri um páskana er sem hér segir: Helgina 28.-29. mars verđur opiđ kl. 14-17 og einnig á skírdag, laugard. 4. apríl og á annan í páskum. Kaffihlađborđ hjá Klausturkaffi. Föstudaginn langa verđur opiđ kl. 12-17 og hádegishlađborđ hjá Klausturkaffi í kjölfar árlegrar helgigöngu frá Valţjófsstađarkirkju í Skriđuklaustur sem hefst kl. 11. Lokađ er á páskadag.

Til Baka