Fljótsdalshreppur

Skriđuklaustur

Tilkynningar >>

Í tilefni af sumarkomu verđa tónleikar á Skriđuklaustri á sumardaginn fyrsta. Marta G. Halldórsdóttir sópran og Örn Magnússon píanó flytja ţjóđlög bćđi íslensk og erlend. Sem dćmi má nefna Fífilbrekka gróin grund eftir Jónas Hallgrímsson og Uti vĺr hage sćnskt ţjóđlag. Auk ţess ađ leika á píanó verđur leikiđ á gömul íslensk hljóđfćri svo sem langspil, simfón og gígju. Allir velkomnir međan húsrúm leyfir. Ađgangseyrir er kr. 1.000 en Klausturreglufélagar borga einungis kr. 500. Ókeypis fyrir börn 16 ára og yngri.

 Síđasta sýningarhelgi fermingarsögusýningarinnar -Fermingin mín er helgin 25. og 26. apríl nk.

Til Baka