Fljótsdalshreppur

Skriđuklaustur

Tilkynningar >>

Á tónleikunum flytja ţau Ásgerđur Júníusdóttir, messosópran og Jónas Sen píanóleikari og útsetjari, sönglög sem mörgum eru kunn og kćr. Lög eftir Björk Guđmundsdóttir, Gunnar Reyni Sveinsson og Magnús Blöndal Jóhannsson. Lögin eru í nýjum útsetningum og útfćrslum. Tónleikarnir eru hluti af Listahátíđ í Reykjavík. Miđaverđ kr. 2.900,-. Takmarkađ sćtaframbođ. Pantiđ miđa í síma 471 2990 eđa á klaustur@skriduklaustur.is

Til Baka