Fljótsdalshreppur

Skriđuklaustur

Tilkynningar >>

 

Tréskurđur - Handverk og list

 

- á Skriđuklaustri 30. mars - 4. maí

 

 

 

Skurđur í tré er áhugamál fjölmargra, enda má međ tréskurđi skapa fallega nytjahluti og heillandi listaverk. Sunnudaginn 30. mars kl. 14 verđur opnuđ sýningin Tréskurđur – Handverk og list í Gunnarshúsi á Skriđuklaustri. Á sýningunni eru fjölbreytt skurđverk eftir tólf félagsmenn í Félagi áhugamanna um tréskurđ, sex karlmenn og sex konur. Verkin eru úr ólíkum viđartegundum og af fjölbreyttum toga; lágmyndir, smáhlutir, askar, lampar, speglar, kistlar og styttur svo nokkuđ sé nefnt. Verkin eru ýmist hefđbundin tréskurđarverk eđa eigin hugarsmíđ tréskeranna. Auk tréútskurđar eru á sýningunni gripir úr horni og hvaltönnum. Sýningin er komin frá Menningarmiđstöđinni Gerđubergi og sýningarstjóri er Kristín Ţóra Guđbjartsdóttir.

 

 

 

Ţátttakendur í sýningunni eru ţau; Anna Lilja Jónsdóttir, Bjarni Ţór Kristjánsson, Friđgeir Guđmundsson, Guđmundur Ketill Guđfinnsson, Guđný Jóhanna Kjartansdóttir, Jón Adólf Steinólfsson, Karen Huld Gunnarsdóttir, Lilja Sigurđardóttir, Sigga á Grund, Sigríđur Sigurđardóttir, Sigurjón Gunnarsson og Stefán Haukur Erlingsson. Sýnendurnir hafa sumir hverjir stundađ tréútskurđ í áratugi og hafa hann starfi sínu á međan ađrir hafa nýlega kynnst tréskurđi og hafa hann sem áhugamál međfram annarri vinnu.

Sýningin Tréskurđur – Handverk og list stendur til 4. maí á Skriđuklaustri. Hún verđur opin á sunnudögum í apríl (kl. 14-17), og á ţriđjudögum og miđvikudögum (kl. 11-15) og um páskana (kl. 12-17).

Félag áhugamanna um tréskurđ (FÁT) er félag ţeirra sem áhuga hafa á tréskurđi. Félagiđ var stofnađ áriđ 1996 og er tilgangur ţess ađ efla og kynna tréskurđ á Íslandi. Félagiđ stendur fyrir opnu húsi mánađarlega yfir vetrartímann ţar sem félagsmenn og gestir frćđast um einstaka ţćtti tréskurđar. Jafnframt eru mánađarlegar vinnustundir ţar sem félagar koma saman og skera út sín skurđverk. FÁT gefur reglulega út fréttabréf og stendur fyrir sýningum á verkum félagsmanna.

 

 

 

Til Baka