Fljótsdalshreppur

Sorpgámar fyrir íbúa

Tilkynningar >>

Sorpgámar:

 

Í malarkrús viđ vegamót í Norđurdal verđa tímabundiđ (verđa komnir 7. september)  stađsettir 3 gámar sem íbúar geta nýtt sér fyrir sorp.

 

Einn gámurinn er lokađur og ćtlađur fyrir almennt sorp.

Annar opni gámurinn er ćtlađur fyrir brotajárn, í gáminn má setja allt járn , ónýt raftćki s.s. eldavélar, einnig dekk o.fl. ( ekki er ćskilegt ađ timbur fylgi međ t.d. ef veriđ er ađ farga ónýtum girđingum). Hinn opni gámurinn er fyrir timbur.

 

Spilliefni má ekki losa í gámana, en síđar í haust kemur gámur fyrir rafgeyma.

 

Mjög mikilvćgt er ađ snyrtilega verđi gengiđ um viđ gámana ,ekkert rask verđi á landi og hliđ ađ svćđinu á ađ vera lokađ.

Allt sorp á setja inn í/ofan í gámana , annađ en dekk sem  á ađ rađa má viđ hliđ brotajárnsgámsins.

 

Gámarnir verđa stađsettir í malarkrúsinni a. m.k. fram ađ mánađarmótum sept/okt.

 

Til Baka