Fljótsdalshreppur

Sorpgámar

Tilkynningar >>

 

 

Í malarkrús viđ vegamót í Norđurdal verđa tímabundiđ stađsettir gámar sem íbúar geta nýtt sér til sorplosunar.

 

Annar gámurinn er lokađur, í hann má setja ónýtt timbur  og annađ almennt sorp.

Opni gámurinn er ćtlađur fyrir brotajárn. Í hann má  setja allt járn og  ónýt raftćki s.s. eldavélar, dekk o.fl.

 

Ef bćndur eru međ til förgunar ónýt heyvinnutćki, eđa annađ fyrirferđarmikiđ brotajárn eru ţeir beđnir um ađ hafa samband viđ oddvita, en til greina kemur ađ slíkt brotajárn verđi sótt heim á bći.

 

Mjög mikilvćgt er ađ snyrtilega verđi gengiđ um viđ gámana og ekkert rask gert.

Allt sorp sett inn í/ofan í gámana , annađ en dekk sem  á ađ rađa viđ hliđ brotajárnsgámsins, ţar sem ţau eru sett ofan á gáminn ţegar hann verđur fjarlćgđur.

 

Gámarnir verđa stađsettir í malarkrúsinni fram til mánađarmóta ágúst/september.

 

Frekari upplýsingar gefur oddviti í síma 471 1810 / 892 8219

 

Til Baka