Fljótsdalshreppur

Styrkir til framhaldsskólanema í Fljótsdalshreppi

Tilkynningar >>

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps hefur samţykkt styrki til framhaldsskólanema á aldrinum 16-25 ára. Reglur um styrkina og umsóknareyđublađ er hćgt ađ nálgast á heimasíđunni undir : Útgefiđ efni- umsóknir, eđa á skrifstofu sveitarfélagsins í Végarđi.

Til Baka