Fljótsdalshreppur

Sumarhátíđ ÚÍA og Síldarvinnslunnar

Tilkynningar >>

Sumarhátíđ UÍA 35 ára

 

Sumarhátíđ UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Fljótsdalshérađi dagana 9. - 11. júlí. Sumarhátíđin fór fyrst fram áriđ 1975 og er ţví 35 ára í ár.

 

Ađ auki verđa Samkaupsmótiđ í frjálsum íţróttum á Vilhjálmsvelli, Eskjumótiđ í sundi í Íţróttamiđstöđinni Egilsstöđum og norđan Lagarfljóts verđur keppt í knattspyrnu og golfi.

 

Ţá verđur bćndaglíma í bođi Launafls í umsjá Glímudeildar Vals í grillpartýi hátíđarnnar í Tjarnargarđinum á Egilsstöđum klukkan 17:00 á laugardag. Keppt verđur í boccia og í fyrsta skipti í strandblaki á sunnudag.

 

Sumarhátíđin er eitt stćrsta verkefni Ungmenna- og íţróttasambands Austurlands ár hvert međ hundruđum keppenda. Ţá eru ótaldir sjálfbođaliđar og ýmsir ađstandendursem fylgja keppendum.

 

Nánari upplýsingar eru á www.uia.is.

 

Myndin frá  Sumarhátiđinni í fyrra.

 

f. h. UÍA

 

Gunnar Gunnarsson, framkvćmdastjóri

s: 471-1353

uia@uia.is

 

Til Baka