Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

28. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarđi 06.05 2008 kl. 20.00

 

Dagskrá

 

 1. Búnađarfélag Fljótsdalshrepps, fulltrúar félagsins mćta til fundar

Fjárbeiđni BFF dags. 01.04, frestađ erindi frá síđasta fundi.

 1. Skýrsla oddvita

 2. 3ja ára fjárhagsáćtlun Fljótsdalshrepps 2009-2011 , síđari umrćđa.

 3. Ársreikningur Fljótsdalshrepps 2007, fyrri umrćđa

 4. Framkvćmdaleyfi fyrir efnisvinnslu í Hamborgarmelanámu

Bréf LV dags. 31.03

 1. Samningur viđ Vegagerđina

 2. Stofnskjöl lóđa fyrir Fljótsdalsstöđ.

Fundargerđ Byggingarnefndar Fljótsdalshrepps 10.04

Byggingarfulltrúi Fljótsdalshrepps mćtir til fundar.

 1. Bréf

a)      Vegagerđin dags. 21.04

b)      Úrvinnslusjóđur dags. 28.03

c)      Fljótsdalshérađ dags. 02.04

d)      Helgi Hallgrímsson dags. 02.04

e)      Samgönguráđuneytiđ dags.27.03

f)        UST dags. 01.04

g)      IPA dags. 11.04

h)      Efnahags-og skattanefnd Alţingis dags. 10.04

i)        Félags-og tryggingarmálanefnd Alţingis dags. 22.04

j)        HAUST dags. 19.04, varđar ađbúnađ og eftirlit á leiksvćđum barna

k)      HAUST dags. 19.04, varđar samţykkt um hesthús og önnur gripahús í skipulögđum búfjárhverfum.

l)        HAUST dags. 19.04, varđar verklag viđ álímingar á númerislausa bíla o.ţ.h.

m)    HAUST dags.19.04, varđar samţykkt um umgengni og ţrifnađ utan húss.

 1. Fjárbeiđnir

a)      Ferđafélag Fljótsdalshérađs dags. 14.04

b)      Hestamannafélagiđ Freyfaxi ódags.

c)      Guđrún Eiríksdóttir ódags.

 1. Fundargerđir

a)      Félagsmálanefnd 12.03 -18.04

b)      HAUST 09.04

c)      Húsnefnd Végarđs 11.04

d)      Íbúafundur 14.04

e)      Landbótasjóđur Fljótsdalshrepps 28.04

f)        Fundur fámennra sveitarfélaga 03.04

g)      Verkefna-og rannsóknarsjóđsstjórn Fljótsdalshreppps og Landsbankans 21.04

 1. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

 

Til Baka