Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

Dagskrá:

 

 1. Eignastýring Landsbankans, uppgjör peningabréfa og önnur mál er varđa viđskiptabanka sveitarfélagsins.

 2. Gistihús Fljótsdalshrepps

 3. Skýrsla oddvita

 4. Bréf og erindi

a)      Fljótsdalshérađ dags. 20.11

b)      Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 19.11

c)      Tölvupóstar hreindýrasérfrćđings Náttúrustofu Austurlands 10.11 og 19.11

d)      Tölvupóstur Ţórđar Bogasonar lögmanns, ásamt ljósriti af stofnskjali 18.11

e)      Fjölmenningarsetur ódags.

f)        ÍSÍ dags. 14.11

g)      UMFÍ dags 29.10

h)      Helgi Hallgrímsson dags. 11.11

i)        SSA dags. 09.14

j)        Félag rafverktaka á Austurlandi dags. 26.11

 1. Fjárbeiđnir

a)      Búnađarfélag Fljótsdalshrepps

b)      Lögregluembćtti Sýslumannsins á Seyđisfirđi

c)      ÚÍA

d)      Landssamband Slökkviliđs- og sjúkraflutningamanna

 1. Fundargerđir

a)      Brunavarnir á Austurlandi 11.11 - 21.11 - 24.11

b)      Hérađsnefnd Múlasýslna 26.11 2007-25.08 2008

c)      Samtök minni sveitarfélaga 12.12

d)      Minjasafn Austurlands 16.10

e)      Frćđslunefnd Fljótsdalshérađs 04.11

f)        Hérađsskjalasafn Austfirđinga 28.10

g)      HAUST 05.11

 1. Fjárhagsáćtlanir stofnana fyrir áriđ 2009

a)      Hallormsstađaskóli

b)      Leikskólinn Skógarsel

c)      Félagsţjónusta Fljótsdalshérađs

d)      Hérađsnefnd Múlasýslna

e)      Brunavarnir á Austurlandi

f)        HAUST

g)      Minjasafn Austurlands

h)      Hérađsskjalasafn Austfirđinga

i)        Skólaskrifstofa Austurlands

j)        Dvalarheimili aldrađra Egilsstöđum

 

 1. Fjárhagsáćtlun Fljótsdalshrepps  2009 , fyrri umrćđa

 2. Önnur mál

 

 

Frammi á  fundinum liggja eftirtalin gögn:

 

 • Ársreikningur Hérađsnefndar Múlasýslna 2007

 • Ársreikningur HAUST 2007, ásamt ársskýrslu stjórnar

 • Ársreikningur Hérađsskjalasafns Austfirđinga 2007, ásamt ársskýrslu 2007 og fundargerđum stjórnar.

 • Ársreikningur Skólaskrifstofu Austurlands 2007

 • Afmćlisrit Ţekkingarnets Austurlands

 • Skýrsla Mannvits verkfrćđistofu um úrgangsmál á Austurlandi 2008

 • Samantekt vinnuhóps SSA- Lausnir á međferđ og úrvinnslu úrgangs.

 • Kort yfir hita í volgrum og lindum í Fljótsdal, á Fljótsdalsheiđi og Hraunum (hitamćlingar frá Jóni Benjamínssyni og Helga Torfasyni).

 • Ársreikningur ÚÍA 2007 , skýrsla stjórnar og sundráđs ÚÍA, ásamt  tillögum ađalfundar ÚÍA  2008

 • Bćklingur um Fjölmenningarsetur

 

 

Arnar Páll Guđmundsson, útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöđum situr dagskrárliđ 1

 

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

Til Baka