Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

38. sveitarstjórnarfundur Fljótsdalshrepps  06.01 2009,  Végarđi kl. 14.00

 

Dagskrá

 

 1. Atvinnuuppbygging í Fljótsdal /Ţorsteinn Pétursson og Skeggi Ţormar, kl. 14.00

 2. Reiđhöllin Iđavellir ehf /Bergur Hallgrímsson, Jónas Hallgrímsson og Sigurbjörn Marinósson,  kl. 15.00

 3. Gunnarsstofnun/ Skúli Björn Gunnarsson og Halldóra Tómasdóttir, kl. 16.00

 4. Barri ehf / Björn Ármann Ólafsson og Skúli Björnsson, kl. 16.30

 5. Sorpmál, hugmyndir og tilbođ Íslenska Gámafélagsins og Gámaţjónustunnar um sorphirđu í Fljótsdalshreppi

 6. Ljósleiđaraframkvćmd

 7. Fjármál/undirbúningur fyrir afgreiđslu fjárhagsáćtlunar 2009

 8. Skýrsla oddvita

 9. Bréf

a)      Samgönguráđuneytiđ dags. 10.12

b)      Samgönguráđuneytiđ dags. 17.12

c)      Félags-og tryggingamálaráđuneytiđ dags. 15.12

d)      Samgönguráđuneytiđ dags. 16.12

e)      Safnaráđ dags. 15.12

f)        Umhverfisstofnun dags. 18.12

g)      Menningarráđ Austurlands dags. 29.12

h)      Landsbankinn 10.12

i)        SSA dags. 05.12

 1. Fjárbeiđnir

a)      Stigamót

b)      Yrkjusjóđur

c)      Snorraverkefniđ

 1. Fundargerđir

a)      Samvinnunefnd um Svćđisskipulag Hérađssvćđis 02.12 og starfsreglur fyrir nefndina

b)      Stjórn Landbótasjóđs Fljótsdalshrepps 16.12

c)      Ađalfundur Hérađsskjalasafns Austfirđinga 09.12

d)      Stjórnarfundur Hérađsskjalasafns Austfirđinga 09.12

 1. Starfshópur umhverfisráđuneytis um utanvegaakstur, skilgreining á slóđum, slóđakort fyrir Fljótsdalshrepp.

 2. Önnur mál

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

Til Baka