Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

42. sveitarstjórnarfundur Fljótsdalshrepps, Végarđi 25.03 2009 kl. 20.00

 

Dagskrá

 

  1. Tillaga um óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir menningar-og ţjónustustarfsemi í landi Skriđuklausturs, Valţjófsstađar 1 og Hamborgar.

 

  1. Vegaframkvćmdir í Fljótsdal 2009

 

  1. Fyrirhugađar framkvćmdir viđ lagningu ljósleiđara og ţriggja fasa rafmagns í Fljótsdal 2009

 

  1. Úttekt/könnun Orkulausna á ástandi jarđtenginga á bćjum í Fljótsdal

 

  1. Bréf.

a)      Landmćlingar Íslands 16.03

b)      Umhverfisstofnun 16.03

c)      Umhverfisstofnun 13.03

d)      Menntamálaráđuneytiđ 12.03

e)      ÚMFÍ 13.03

f)        Hagţjónusta landbúnađarins 03.03

g)      Samband íslenskra sveitarfélaga 06.03

h)      Forsćtisráđuneytiđ 02.03

i)        Hestamannafélagiđ Freyfaxi 03.03

j)        Fljótsdalshérađ 03.03

k)      Ţjóđskrá 20.03

  1. Fjárbeiđnir

a)      Vímulaus ćska

b)      Styrktarsjóđur Sólheima

c)      Landssamband slökkviliđs-og sjúkraflutningamanna

d)      Daníel Arason, ódags.

e)      Austfirskar krásir 12.03

f)        Hallgrímur Ţórhallsson, Anna Bryndís Tryggvadóttir, Gunnar Jónsson og Eiríkur J. Kjerúlf.

  1. Önnur mál

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

Til Baka