Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

45. sveitarstjórnarfundur, Végarđi 04.06 2009, kl. 15.30

 

Dagskrá:

 

 1. Málefni Gunnarsstofnunar og samstarfssamings viđ Fljótsdalshrepp

 2. Skýrsla oddvita

 3. Bréf

a)      EBÍ Brunabót dags. 28.05

b)      Samgönguráđuneytiđ dags. 28.05

c)      Landsvirkjun dags.20.05

d)      SAMAN- hópurinn dags. 29.05

e)      Fljótsdalshérađ dags. 25.05

f)        Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 27.05

g)      Samgönguráđuneytiđ dags. 12.05

h)      Vegagerđin dags. 07.04

 1. Fjárbeiđnir

a)      Undirbúningshópur Skógardagsins mikla

b)      Regula Lögmannsstofa dags.

c)      Skólahreysti 2009

d)      Hestamannafélagiđ Freyfaxi

e)      Kristinn Kristinsson

f)        Sveinn Ingimarsson (frestađ 05.05 2009)

 1. Fundargerđir

a)      Samvinnunefnd um Svćđisskipulag Hérađssvćđis 06.05, međfylgjandi er greinagerđ um niđurfellingu skipulagsins.

b)      HAUST 13.05

c)      Byggingarnefnd 02.06

 1. Málefni Kárahnjúkavirkjunar

a)      Jöfnunarstrokkur á Hólsufs/frágangur

b)      Fćrsla á jarđstreng

 1. Sorpmál

 2. Drög ađ reglum um niđurgreiđslu ţátttökugjalda barna og unglinga í Fljótsdalshreppi í frístundastarfi

 3. Lagning ljósleiđara og rafstrengs Rarik

 4. Ársreikningur 2008, fyrri umrćđa

 5. Kosning oddvita til 1 árs.

 6. Önnur mál

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

Til Baka