Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

55. sveitarstjórnarfundur, Végarđi 02.02 2010 kl. 13.30

 

Dagskrá

 

 1. Málefni Kárahnjúkavirkjunar/Georg Pálsson stöđvarstjóri mćtir til fundar.

 2. Skýrsla oddvita

 3. Skipun 2ja fulltrúa í skólanefnd Hallormsstađaskóla

 4. Breyting á 50 gr.samţykkta Fljótsdalshrepps v/skólasamnings

 5. Drög ađ samstarfssamningi vegna vatnsveitu ađ Skriđuklaustri

 6. Viđauki viđ ţjónustusamning milli Fljótsdalshrepps og Markađsstofu Austurlands

 7. Deiliskipulag sumarbústađahverfis Víđivöllum ytri 1

 8. Bréf

a)      Samgöngu-og sveitarstjórnarráđuneytiđ dags. 14.01

b)      Umhverfisstofnun dags. 05.01

c)      Sýslumađurinn á Seyđisfirđi dags. 13.01

d)      ÚÍA ódags.

 1. Fjárbeiđnir

a)      Meistaradeild Austurlands í hestaíţróttum

b)      Pétur Guđmundsson

c)      Markađsstofa Austurlands 20.01

 1. Fundargerđir

a)      Almannavarnarnefnd 12.11

b)      Stjórnarfundur Hérađsskjalasafna Austfirđinga 26.11

c)      Ađalfundur Hérađsskjalasafns Austfirđinga 26.11

d)      Stjórnarfundur Hérađsskjalasafns Austfirđinga 26.11

 1. Önnur mál

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

 

 

Til Baka