Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

57. sveitarstjórnarfundur 02.03 2010, Végarđi kl. 13.30

 

Dagskrá

 

  1. Skýrsla oddvita

  2. 3ja ára fjárhagsáćtlun 2011-2013, fyrri umrćđa

  3. Skráning fornleifa/tilbođ Skriđuklaustursrannsókna

  4. Samţykkt fyrir skólanefnd Hallormsstađaskóla

  5. Breyting á samţykktum Fljótsdalshrepps vegna skólanefndar Hallormsstađaskóla/önnur umrćđa

  6. Bréf

a)      Ferđaţjónusta-ráđgjöf , febrúar 2010

b)      Samgöngu-og sveitarstjórnarráđuneytiđ dags. 08.02

  1. Fjárbeiđnir

a)      Nemendafélag ME

b)      Helgi Hallgrímsson

c)      Barri hf

d)      Hestamannafélagiđ Freyfaxi

  1. Umhverfisstyrkir

Ţorsteinn Pétursson og Ingibjörg Hjaltadóttir

  1. Fundargerđir

Skólanefnd Hallormsstađaskóla 17.02

  1. Önnur mál

 

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

 

Til Baka