Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

26. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps , Végarđi 06.12 2011, kl. 13.00

Dagskrá

 

 

 1. Gunnarsstofnun, Skúli Björn Gunnarsson forstöđumađur mćtir til fundar

 2. Skýrsla oddvita

 3. Samband orkusveitarfélaga

 4. Framkvćmdir viđ Laugarfell

a)      Fundargerđ fundar međ Timburmönnum 03.11

b)      Minnisblađ 17.11

c)      Verkfundargerđ 02.12

 1. Húsnćđi fyrir félagsstarf aldrađra Miđvangi 6

Tillaga ađ innra fyrirkomulagi húsnćđis

 1. Hérađsskjalasafn Austfirđinga,

a)      Skráning á skjölum Fljótsdalshrepps, erindi frestađ á fundi sveitarstjórnar 01.11

b)      Bréf Hrafnkels Lárussonar , forstöđumanns dags. 28.11

c)      Tillaga ađ nýjum stofnsamningi

d)      Ađalfundargerđ fulltrúaráđs 25.11

 1. Landamerkjaskráning, ósk um framlengingu verktíma

 2. Fjallaskáli í Fjallaskarđi

Bréf Fljótsdalshérađs dags. 17.11

 1. Fjármál

Fjárhagsáćtlun Hallormsstađaskóla 2012

Fjárhagsáćtlun Brunavarna á Hérađi 2012

Fjárhagsáćtlun Brunavarna á Austurlandi 2012

Fjárhagsáćtlun Félagsţjónustu Fljótsdalshérađs 2012

Fjárhagsáćtlun Hérađsskjalasafns Austfirđinga

Fjárhagsáćtlun Skólaskrifstofu Austurlands

Fjárhagsáćtlun HAUST

Skipting árgjalda ađildarsveitarfélaga til SSA

Vegframkvćmdir 2011

 1. Fjárhagsáćtlun Fljótsdalshrepps fyrir áriđ 2012 , fyrri umrćđa

 2. Landsvirkjun,  Georg Pálsson stöđvarstjóri Fljótsdalsstöđvar mćtir til fundar

 3. Bréf

a)      Skipulagsstofnun dags. 25.10

b)      Fjarđabyggđ, Páll Björgvin Guđmundsson bćjarstjóri, 16.11

c)      Fljótsdalshérađ, dags 17.11

d)      Umhverfisráđuneytiđ dags. 03.11

e)      Ţróunarfélag Austurlands 14.11

f)        Tvćr bókanir stjórnar Vatnajökulsţjóđgarđs 03.11

 1. Fjárbeiđnir

a)      Landssamband slökkviliđs-og sjúkraflutningamanna

b)      Svanur Vilbergsson

c)      Stígamót

d)      Blátt áfram

e)      Snorraverkefniđ

f)        Framfarafélag Fljótsdalshérađs

g)      ÚÍA

h)      Skólastjóri Hallormsstađaskóla

 1. Fundargerđir

a)      Ađalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 11.11

b)      Brunavarnir á Austurlandi 01.11.

c)      Ađalfundur HAUST 28.10

d)      Skógarorka 19.11

e)      Áćtlunarferđir í Fljótsdal 03.11

 1. Önnur mál

 

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

Til Baka