Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

29. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarđi 07.02 2012, kl. 13.30

 

Dagskrá:

 

  1. Málefni Kárahnjúkavirkjunar, fulltrúar frá LV

  2. Skýrsla oddvita

  3. Brunavarnir á Austurlandi, nýr samningur

  4. Vatnajökulsţjóđgarđur

  5. Óbyggđasafn í Fljótsdal

  6. Vegslóđir í Fljótsdalshreppi, gestir: ţjóđgarđsvörđur austursvćđis Vatnajökulsţjóđgarđs og fulltrúar frá félagi leiđsögumanna međ  hreindýraveiđum .

  7. Bréf

a)      Forsćtisráđuneytiđ dags. 11.01

b)      HAUST dags. 13.01

  1. Fjárbeiđnir

a)      Hestamannafélagiđ Freyfaxi

b)      Skólahreysti

c)      Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna

d)      Vignir Elvar Vignisson, erindi frestađ 10.01

  1. Fundargerđir

a)      Samstarfsnefnd SSA 27.01

b)      Húsnefnd Végarđs 02.02

  1. Önnur mál

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

Til Baka