Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

31. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarđi 03.04 2012, kl. 13.30

 

Dagskrá:

 1. Hreindýr, Skarphéđinn G. Ţórisson

 2. Skýrsla oddvita

 3. Austfirskar stođstofnanir, ađild Fljótsdalshrepps

 4. Drög ađ endurskođuđum samţykktum Fljótsdalshrepps og drög ađ siđareglum kjörinna fulltrúa.

 5. Félagsţjónusta Fljótsdalshérađs, reglur um styrki fyrir fatlađ fólk til náms og verkfćrakaupa, reglur um félagslegt húsnćđi, gjaldskrá fyrir heimaţjónustu.

 6. Gistihús, eldhúsgámur

 7. Kárahnjúkavirkjun, frágangur vinnusvćđa. Árni J. Óđinsson LV

 8. Bréf

a)      Forsćtisráđuneytiđ dags. 06.03

b)      Innanríkisráđuneytiđ dags. 21.03

c)      Fljótsdalshérađ dags. 08.03

d)      Guđmundur H Bjarnason dags.08.03

e)      Sýslumađurinn á Seyđisfirđi dags. 05.03

f)        Helgi Hallgrímsson dags. 23.03

g)      Afrit af bréfi til landeigenda frá starfshópi um stígagerđ umhverfis Lagarfljót dags.29.02

 1. Fjárbeiđnir

Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna

 1. Fundargerđir

a)      Minnispunktar frá kynningarfundi viđbragđsáćtlunar Hraunaveitu, 13.03

b)      Fundur međ ađilum ađ B-stofnsjóđi í Sláturfélagi Austurlands, 15.03

c)      Svćđisráđ Austursvćđis Vatnajökulsţjóđgarđs, 01.03

d)      Samgöngunefnd SSA , 29.02

e)      Samstarfsnefnd SSA , 02.03

f)        Áćtlunarferđir í Fljótsdal, 05.03

g)      HAUST 21.03, ásamt ársskýrslu 2011

h)      Hérađsskjalasafn Austfirđinga 15.03

 1. Önnur mál

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

 

Til Baka