Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarfundur

Tilkynningar >>

32. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, Végarđi 04.10 2016, kl. 13.30

Dagskrá

1. Skýrsla oddvita

2. Deiliskipulag frístundabyggđar Víđivöllum ytri 1

Bréf Jóns Jónssonar hrl. lögmanns dags. 07.09 2016 og afrit af bréfi til Skipulagsstofnunar dags. 07.09 2016.

3. Félagsţjónustumál

4. Uppbygging á innviđum fyrir rafmagnsbíla á Austurlandi

5. Kjörskrá vegna alţingiskosninga 29.10 2016

6. Hönnunarsamkeppni um ađstöđu fyrir ferđamenn viđ Hengifossá

a) Samkeppnislýsing

b) Samningur viđ ÁÍ

7. Bréf

Fljótsdalshérađ , tölvupóstur 07.09 2016.

  1. Umhverfisstyrkir

Ţorvarđur og Sólveig , Eyrarlandi

9. Fundargerđir

a) HAUST 21.09

b) Félagsmálanefnd 21.09

c) Byggingar-og skipulagsnefnd Fljótsdalshrepps 15.09

d) Samtök Orkusveitarfélaga 05.09,  fundargerđ ásamt ađalfundargögnum.

e) Minjasafn Austurlands 30.08 .

10. Önnur mál

 

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnţórunn Ingólfsdóttir

 

Til Baka