Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006

Tilkynningar >>

Almennar kosningar til sveitarstjórna fara fram 27. maí 2006. Allir erlendir ríkisborgarar sem átt hafa lögheimili á Íslandi í fimm ár samfleytt fyrir kjördag, ţ.e. frá 27. maí 2001, og eru orđnir 18 ára ţann 27. maí 2006, eiga rétt til ađ kjósa og til ţess ađ bjóđa sig fram til setu í sveitarstjórn. Á kosningavef félagsmálaráđuneytisins eru nánari leiđbeiningar fyrir ţá sem vilja bjóđa sig fram í sveitarstjórn. 

Danskir, finnskir, norskir og sćnskir ríkisborgarar öđlast kosningarrétt hér á landi eftir ađ hafa átt lögheimili á Íslandi í ţrjú ár samfleytt fyrir kjördag, ţ.e. frá 27. maí 2003.

Til Baka