Fljótsdalshreppur

Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006

Tilkynningar >>

Frambođsfrestur til sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara laugardaginn 27. maí nk., rennur út kl. 12 á hádegi laugardaginn 6. maí. Sveitarstjórnarmađur sem skorast vill undan endurkjöri skal í síđasta lagi tilkynna yfirkjörstjórn ţá ákvörđun innan sömu tímamarka.
Ný sveitarstjórn tekur viđ störfum fimmtán dögum eftir kjördag, ţ.e. sunnudaginn 11. júní 2006.

Til Baka