Fljótsdalshreppur

Tónleikar í íţróttahúsinu á Egilsstöđum og rokkađ í Selskógi

Tilkynningar >>

Laugardaginn 3. júní verđur mikil tónlistarveisla, ţá heldur vegaHÚSIĐ rocktónleika sem unga fólkiđ hefur nefnt "RoadRage" (Vegareiđi). ţađ verđur samt engin reiđi í gangi heldur mikil tónlistarveisla međ öllu helstu böndum á Austurlandi.  Fram koma Wartburg, MIRI, Milano, South on Chair, Without the balls og fleiri bönd frá Egilsstöđum, Seyđisfirđi, Neskaupstađ og Reyđarfirđi eins og Concrete.  Einnig verđur sérstök stemmning ađ fá norska bandiđ "Quiritatio" sem spilar ţungarokk og koma frá norđur Noregi.  Talsmađur hljómsveitarinnar Oystein segir ađ ţeir séu mjög spenntir ađ koma til Íslands ţar sem ađ ţeir hafi ekki spilađ hér áđur.  Ţeir munu einnig spila á Norskri hátíđ sem verđur haldin í júlí á ţessu ári og hefur Hljómsveitin Miri veriđ valin til ađ spila ţar.    Tónleikarnir byrja kl. 18 í Selskógi og er frítt inn. Áfengislaus skemmtun.     Vegahúsiđ                         Í íţróttahúsinu á Egilsstöđum
Verđa tónleikar sem Snorri Snorrason, Bríet Sunna, Ingó, Tinna Björk, Eiríkur Hafdal og Vignir í Írafár koma fram. Ţau Tinna og Eiríkur náđu lengst allra fulltrúa Austurlands í Idol-keppninni ţetta áriđ. Tónleikarnir í íţróttahúsinu byrja kl 17 en KB-banki og austurlandid.is bjóđa öllum tíundu bekkingum á Austurlandi á tónleikana og ţurfa ţeir ađeins ađ framvísa skilríkjum viđ innganginn eins og er búiđ ađ koma fram áđur. 
Miđasala fyrir tónleika fer fram í Tónspil Neskaupstađ og BT Egilsstöđum. Ţessir tónleikar eru fyrir alla aldurshópa.   

Til Baka