Fljótsdalshreppur

Tillaga ađ deiliskipulagi fyrir frístundabyggđ Víđivöllum ytri 1

Tilkynningar >>

Tillaga ađ deiliskipulagi fyrir frístundabyggđ Víđivöllum ytri I, Fljótsdalshreppi.

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps auglýsir hér međ tillögu ađ deiliskipulagi fyrir frístundabyggđ Víđivöllum ytri I,  skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Samhliđa er auglýst breyting á Ađalskipulagi Fljótsdalshrepps 2002-2014. Stćrđ deiliskipulagssvćđisins er um 20 ha. Skipulagstillagan gerir ráđ fyrir  13 lóđum fyrir frístundahús. Skipulagsupp­dráttur ásamt greinargerđ eru til sýnis á skrifstofu Fljótsdalshrepps, Végarđi, frá 28. júní til 28. júlí 2010.  Einnig er tillagan til sýnis á heimasíđu sveitarfélagsins www. fljotsdalur.is .Ţeim sem telja sig eiga hagsmuna ađ gćta er hér međ gefinn kostur á ađ gera athuga­semdir viđ tillöguna. Athugasemdum skal skila til skrifstofu Fljóts­dals­hrepps, Végarđi, fyrir 11. ágúst og skulu ţćr vera skriflegar. Ţeir sem ekki gera athugasemdir inn­an tilskilins frests teljast samţykkir tillögunni.

Oddviti Fljótsdalshrepps

 

 

Til Baka