Fljótsdalshreppur

Trjálífssýning-lomber og kvikmyndir frá 700.is á Skriđuklaustri

Tilkynningar >>

Föstudagskvöldiđ 28. mars er síđasta lomberkvöldiđ fyrir lombereinvígiđ í Eyjafirđi.

Sýningin Trjálíf stendur enn uppi í stássstofunni.

Kvikmyndir frá 700.is verđa sýndar á sunnudag 30. mars frá kl. 13-18

Sýndar verđa kvikmyndirnar : The Akademi eftir Hildi Margrétardóttur, 99c Dreams eftir Jason Rodi, Steypa eftir Markús Ţór Andrésson og Ragnheiđi Gestsdóttur og Rússnesk dagskrá.

http://www.skriduklaustur.is/islsida/upphafisl.htm

Til Baka