Fljótsdalshreppur
Sýning Skriđuklaustri
Sýningin FUGLAR verđur opnuđ á Skriđuklaustri sunnudaginn 25. mars kl. 14-17. Á sýningunni eru fuglar af fjölbreyttum toga í formi listmuna, handverks, bóka og mynda.

Opiđ er í Klausturkaffi á međan sýningaropnun stendur.

Sýningin er samstarfsverkefni Handverks og hönnunar og Gunnarsstofnunar og stendur til 22. apríl.

Verk frá tíu fjölbreyttum listamönnum eru á sýningunni. Guđrún Gísladóttir, Smávinir - Lára Gunnarsdóttir, Hafţór Ragnar Ţórhallsson, Úlfar Sveinbjörnsson, Rósa Valtingojer, Oddný Jósefsdóttir, Ágúst Jóhannsson, Margrét Ţórarinsdóttir, Rán Flygering/Hjörleifur Hjartarson og Erna Jónsdóttir eiga öll verk á sýningunni.

Fjölskylduspiliđ Fuglafár er á svćđinu og hćgt ađ spreyta sig.
 
Lesa Meira
Skođanakönnun
Minnt er á ađ síđasti skiladagur skođanakönnunar er í dag. Hćgt er ađ skila svörum í póstkassa viđ Végarđ, eđa póstleggja ţau.
Lesa Meira
Óbyggđasetur Íslands , Egilsstöđum Fljótsdal
Skírdag kl.20.00 og föstudaginn langa kl. 13.00  mun sagnamađurinn og rithöfundurinn Einar Kárason flytja Grettissögu á bađstofuloftinu í Óbyggđasetrinu.  Miđaverđ kr. 3.500 og kr. 3.000 fyrir hópa.
Hćgt er ađ gćđa sér á gúllassúpu fyrir sýningu kr. 2.000,- Klukkustundar löng leiđsögn um óbyggđasýninguna kr. 2.000,-.  
Látiđ ekki ţetta tćkifćri til ađ hlýđa á sögustund međ Einar Kárasyni fram hjá ykkur fara.
 
Lesa Meira
Umhverfissjóđur Íslenskra fjallaleiđsögumanna auglýsir styrki til umsóknar
Umhverfissjóđur Íslenskra Fjallaleiđsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti.

Sjóđnum er ćtlađ ađ úthluta styrkjum til verkefna sem stuđla ađ verndun náttúru Íslands. Fyrirtćki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengiđ framlög frá sjóđnum. Umsóknarađilar geta einnig veriđ samstarf nokkurra ađila.

Umsóknafrestur rennur út 10. apríl 2018.

Sjá nánar um reglur sjóđsins á heimasíđu félagsins.

 

Lesa Meira
Skođanakönnun
Á nćstu dögum berst  íbúum Fljótsdalshrepps skođankönnun, sem hefur ţađ hlutverk ađ kanna hug íbúa til frekari samvinnu/sameiningar sveitarfélaga á Austurlandi. Hćgt er ađ skila skođanakönnuninni á skrifstofu sveitarfélagsins í Végarđi, eđa póstleggja. Sama skođanakönnun er gerđ međal sveitarfélaga sem ásamt Fljótsdalshreppi standa saman ađ  félagsţjónustu og brunavörnum.  Sérstök umslög fylgja könnuninni og burđargjald greiđist af viđtakanda/Fljótsdalshreppi.
 
Íbúar eru hvattir til ađ taka ţátt til ađ niđurstöđurnar endurspegli sem best viđhorf meirihluta íbúa. Skilafrestur er til og međ 23. mars.
 
 
 
 
 
Lesa Meira
<< Síđasta Síđa 6-10 af 929 Nćsta Síđa >>
RSS