Úthlutun Samfélagssjóðs Fljótsdals

Stjórn Samfélagssjóðs Fljótsdals hefur úthlutað styrkjum árið 2022. Alls fengur 14 verkefni styrk en heildarúthlutunin var upp á 12.050.000 kr. Hæðstu styrkirnir yfir 2 milljónir króna fóru til eftirfarandi aðila: 1) Harðar Guðmundssonar og Magnús Þorsteinssonar í verkefnið, Lífkol - framleiðsla úr grisjunar- og úrgangsvið. 2) Sauðagulls ehf í vinnuaðstöðu sauðamjólkurafurða, 2 hluta og 3) Dagrúnar Drótt Valgarðsdóttur í, Könglar - framleiðsla. 

Sjá má yfirlit styrkveitingarinnar hér.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok