Sveitarstjórnarkosningar 2018, úrslit

Á kjörskrá voru 61. Atkvæði á kjörstað greiddu 46, eða 75,41%, utankjörstaðaratkvæði voru 4. Samtals greiddu 50 atkvæði og kjörskókn var alls 81,97 %. Engir seðlar voru auðir eða ógildir.

 Kosningu hlutu:

Aðalmenn:
Lárus Heiðarssson 41 atkv.
Anna Jóna Árnmarsdóttir 32 atkv.
Eiríkur J. Kjerúlf 29 atkv.
Gunnþórunn Ingólfsdóttir 28 atkv.
Jóhann Frímann Þórhallsson 26 atk.

Varamenn:
1. Arna Björg Bjarnadóttir 26 atkv.
2. Gunnar Gunnarsson 14 atkv.
3. Anna Bryndís Tryggvadóttir 15 atkv.
4. Hörður Már Guðmundsson 13 atkv.
5. Bjarki Már Jónsson 13 atkv.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok