Tilkynning frá sóknarpresti

Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir verður með viðtalstíma í Fljótsdal, fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 10-14, í Félagsheimilinu Végarður. Bóka má tíma eða bara líta við í Végarði í kaffisopa og spjall. Frekari uplýsingar og tímabókanir s: 662 3198, netfang: olof.snorradottir@kirkjan.is

Áætluð viðvera í vetur : 4. október, 1. nóvember, 6. desember, 10. janúar, 7. febrúar, 7. mars og 4. apríl.

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.

Ok