Sveitarstjórnarfundur, aukafundur, Végarði 13.11 2019

  1. fundur sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps, aukafundur, Végarði 13.11 2019

Dagskrá

  1. Laugarfell
  2. Gistihús, erindi Sigríðar Huldu Stefánsdóttur dags,.27.09 2019, frestað 05.11 2019
  3. Fjárhagstengd málefni
  4. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Sveitarstjórnarfundur , Végarði, 05.11 2019, kl. 13:30

Dagskrá

1. Laugarfellsskáli

Umsóknir um rekstur skálans. Sigurður Magnússon frá INNI mætir á fundinn.

Úttekt , minnisblað byggingarfulltrúa 02.10 2019

2. Gistihús , erindi  Sigríðar Huldu Stefánsdóttir dags.  27.09 2019

3. Endurskoðuð drög að  fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á starfssvæði Sambands sveitarfélaga á Austurlandi.

4. Valþjófsstaður, sögusvæði

Bréf Hjörleifs Guttormssonar dags. 03.10 2019, ásamt fylgigögnum

5. Hengifoss,

Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2019  byggingar þjónustuhúss

Stígur að Hengifossi, endurbætur og viðhald

Friðlýsing, erindi Umhverfisstofnunar dags. 13.03 2019

6. Bréf

Artic Hydro ehf dags. 25.10 2019

Þjóðskrá Íslands 10.10 2019

Umhverfis-og auðlindaráðuneytið dags. 10.10 2019

EBÍ Brunabót dags. 08.10 2019

Búnaðarsamband Austurlands dags. 29.10 2019

Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 30.10 219

Arna Björg Bjarnadóttir, tölvupóstur 30.10.2019

Skólaskrifstofa Austurlands 01.11 2019, aðalfundarboð

7. Fjárbeiðnir

Stígamót

Krabbameinsfélag Íslands

Leikfélag Fljótsdalshéraðs

Skáksamband Austurlands

8. Menntastyrkir

Helga Eyjólfsdóttir

Anna Jóna Árnmarsdóttir

Gunnar Jónsson

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

Dagrún Drótt Valgarðsdóttir

Guðbjörg Pálsdóttir

9. Umhverfisstyrkir

Jósef Valgarð Þorvaldsson, Víðivöllum fremri

Eiríkur og Matthildur , Arnheiðarstöðum

Guðmundur Pétursson , Bessastaðagerði

Hörður og Guðbjörg, Víðivöllum ytri 1

10. Fundargerðir

Samfélagsnefnd 03.10 og 17.10 2019

Upphéraðsklasi 24.10 2019

Verkefna-og rannsóknarsjóður Fljótsdalshrepps og Landsbankans 23.10 2019, endurnýjaður samstarfssamningur

Brunavarnir á Héraði 10 2019, Sveinn Ingimarsson fulltrúi Fljótsdalshrepps í stjórn Brunavarna mætir á fundinn. 

Brunavarnir á Austurlandi 15.10 2019

HAUST 15.10 2019

Byggingarnefnd 30.09 2019, ásamt minnisblaði um vettvangsferð Byggingar –og skipulagsnefndar 30.09 2019

Héraðsskjalasafn Austfirðinga 23.09 2019

Húsnefnd Végarðs 30.10 2019

Framkvæmdastjórn Skólaskrifstofu Austurlands 01.11 0219

11. Skýrsla oddvita

12. Önnur mál

Oddviti Fljótsdalshrepps

Gunnþórunn Ingólfsdóttir

 

 

Fögur framtíð í Fljótsdal, verkefnisstjóri hefur störf

Ásdís Helga Bjarnadóttir sem ráðin hefur verið verkefnisstjóri verkefnisins "Fögur framtíð í Fljótsdal,, er komin til starfa. Hún verður með fasta viðveru í Végarði alla fimmtudaga frá og með 7. nóvember fram að jólum frá kl. 13:00-16:00. Starfsstöð Ásdísar utan þessa verður hjá Austurbrú á Egilsstöðum og viðvera hennar þar að jafnaði milli kl. 8:30- 15:30.  Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á asdis@austurbru.is  í síma 470 3800 (eða 899 6172), eða koma við hjá henni.
Vefsíðan okkar notar kökur til að bæta þína upplifun af vefnum. Lesa má persónuverndarstefnu Fljótsdalshrepps með því að smella hér.